Auðlesið efni

Hér til hliðar er hægt að nálgast efni á auð-lesnu máli og með því að smella á þennan takka sérðu kennslu-efni í gerð auð-lesins texta.

 

Einnig má nálgast stillingar hér að ofan til að stækka letur og breyta lit síðunnar.

 

Kennslubók í auðlesnum texta

 


 

Auð-lesið  efni  er  texti  sem  er  skrifaður  á  skýru  og  ein-földu  máli.  Það   er  texti  sem  er  auð-velt  fyrir  alla  að  lesa.

 

Þá  eru  orðin  ekki  of  löng.  Ef  orðin  eru  löng eru  þau  slitin  í  sundur  með  band-striki.

 

Auð-lesið  efni  nýtist  fólki  sem  á  erfitt  með  að  lesa.  Ef  upp-lýsingar  í  sam-félaginu  eru  skrifaðar á  auð-skildu  máli  geta  allir  nýtt sér  upp-lýsingarnar.

 

Að  þekkja  réttindi  sín  og  það  sem  lífið  hefur  upp á  að  bjóða  getur  ýtt  undir  sjálf-stæði  manns.