Styrkja Þroskahjálp

Hópur af ungmennum að fagna, sum nota hjálpartæki. Með á myndinni er rithöfundurinn Gunnar Helgason.Landssamtökin Þroskahjálp eru rekin nær eingöngu fyrir framlög einstaklinga, þinn stuðningur skiptir okkur öllu máli.

Þau sem hafa áhuga á að styrkja samtökin geta lagt inn á reikning okkar og sendum við okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Kennitala: 521176-0409
Reikningsnúmer: 526-26-5280