26.10.2022
Á hverju ári veita Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, í tengslu við alþjóðadag fatlaðs fólks 3. desember.
Lesa meira
25.10.2022
Þann 29. október standa Landssamtökin Þroskahjálp fyrir málþinginu Framtíð sem skilur engan eftir: aðgengi fatlaðs fólks að stafrænum heimi sem fer fram á Hilton Nordica.
Lesa meira
24.10.2022
Þrjú fræðslumyndbönd á þremur tungumálum eru aðgengileg á vef Ráðgjafar- og greiningarstöðinni. Ætlunin að taka koma betur til móts við foreldra fatlaðra barna af erlendum uppruna.
Lesa meira
21.10.2022
Í vikunni hafa fjölmargar fyrirspurnir verið lagðar fyrir Alþingi um stöðu fatlaðs fólks í íslensku samfélagi. Inga Björk, verkefnastjóri Þroskahjálpar, tók sæti Alþingis í vikunni og hefur svo sannarlega ekki setið auðum höndum.
Lesa meira
18.10.2022
Inga Björk, upplýsingafulltrúi Þroskahjálpar tók sæti á Alþingi í vikunni
Lesa meira
13.10.2022
Verkefnastjórn hefur verið skipuð um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, er hluti af verkefnastjórninni.
Lesa meira