Þroskahjálp, í samstarfi við Embætti landlæknis, hafa gefið út bækling á auðlesnu máli um COVID bólusetninguna. Efnið var unnið með fólki sem nýtir auðlesið mál.
Í bæklingnum eru upplýsingar um hvernig bólusetning fer fram, aukaverkanir útskýrðar og margt fleira.