Tryggingastofnun opnar í Hlíðasmára 11 þann 1. apríl

Tryggingastofnun  flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi. Vegna fluninganna verður lokað fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Opnað verður á nýjum stað mánudaginn 1. apríl með betra aðgengi og nægum bílastæðum.