Stríðið í Úkraínu á auðlesnu máli

Miðstöð um auðlesið mál hefur búið til vef um stríðið í Úkraínu. Þannig getur fólk sem vill auðlesinn texta fengið allar upplýsingar um innrás Rússlands í Úkraínu með einföldum hætti.

Auðlesið mál er leið til að auka sjálfstæði og þátttöku fatlaðs fólks sem á erfitt með að lesa, t.d. fólks með þroskahömlun, einhverfu en einnig öðrum hópum fólks eins og þeim sem hafa ekki íslensku að móðurmáli, ungmennum og fleirum.

Smelltu hér til að lesa um stríðið í Úkraínu á auðlesnu máli.