Skrifstofan lokuð fimmtudag og föstudag

Vinsamlegast athugið að skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð fimmtudaginn 8. maí og föstudaginn 9. maí.

Tilefnið er Vorráðstefna 2025 sem haldin er af Ráðgjafar- og greiningarstöð í samvinnu við Þroskahjálp en það stefnir í metþáttöku.

Kynnið ykkur dagskrána hér (PDF skjal)

 Vorráðstefna 2025, Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur - áskoranir og tækifæri 8.9. maí á Hilton Reykjavík Nordica