Landssamtökin Þroskahjálp votta fjölskyldu og samferðarfólki Svanhildar samúð vegna fráfalls hennar og hugsa með þakklæti til Svanhildar fyrir höfðinglega gjöf, sem mun nýtast til áframhaldandi baráttu fyrir réttindum, tækifærum og hagsmunum fatlaðs fólks.