Opnunartími á skrifstofu Þroskahjálpar yfir hátíðirnar

Hefðbundinn opnunartími er á skrifstofu Þroskahjálpar til og með föstudeginum 23. desember, frá 9-16.

Hægt er að koma við hjá okkur að Háaleitisbraut 13 og versla Listaverkaalmanak og jólakort á þeim tíma eða sækja netpantanir.

Skrifstofan er svo lokuð milli jóla og nýárs, frá 24. desember til 1. janúar.

Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar kl. 9.

Alltaf er hægt að senda okkur póst á throskahjalp@throskahjalp.is og við svörum öllum fyrirspurnum um leið og við opnum aftur eftir hátíðirnar.