Opið er fyrir umsagnir og athugasemdir um löggjöf umönnunargreiðslna til foreldra með langveik eða fötluð börn.

Nú hefur Velferðarráðuneytið birt til umsagnar áfangaskýrslu með tillögum starfshóps sem vinnur að endurskoðun löggjafar um fjárhagslegan stuðning til fjöskyldna fatlaðra og langveikra barna.

Frestur til að skila umsögnum er til 12. mars næstkomandi, nánar.

Friðrik Sigurðsson verkefnastjóri sat í þessum starfshóp fyrir hönd Þroskahjálp, svo athugasemdir og umsagnir má einnig senda á hann í fridrik@throskahjalp.is .