Nýr bæklingur um COVID á auðskildu máli

Í upphafi COVID faraldursins gerðu Landssamtökin Þroskahjálp upplýsingabækling um COVID á auðlesnu máli í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið. Nú er komin út uppfærð útgáfa.

Smelltu hér til að skoða auðlesnar upplýsingar um COVID.

Smelltu hér til að skoða auðlesnar upplýsingar um bólusetningu við COVID.