Ný stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar

Á landsþingi Landsamtakanna Þroskahjálpar þann 26. október var kjörin ný stjórn samtakanna. Bryndís Snæbjörnsdóttir var endurkjörin sem formaður til næstu tveggja ára.

Nýir meðlimir í stjórn eru þær:

  • Karen Dagmar Guðmundsdóttir, Suðurlandi
  • Rut Helgadóttir, Suðurnesjum
  • Sylvía Kristinsdóttir, Vesturlandi
  • Ingibjörg Gyða Guðrúnardóttir, Reykjavík

 

Stjórnina skipa nú:

  • Anna Kristín Gunnlaugsdóttir
  • Ágústa Þorvaldsdóttir
  • Áslaug Sveinsdóttir
  • Bryndís Snæbjörnsdóttir
  • Ingibjörg Gyða Guðrúnardóttir
  • Karen Dagmar Guðmundsdóttir
  • Rut Helgadóttir
  • Sif Sigurðardóttir
  • Sigrún Birgisdóttir
  • Sigurður Sigurðsson
  • Sylvía Kristinsdóttir
  • Þórdís Erla Björnsdóttir
  • Þuríður Sigurðardóttir

 

Ágústa Þorvaldsdóttir fer frá því að vera áheyrnarfulltrúi í stjórnarmann.

 

Úr stjórn Þroskahjálpar fara þær Þórdís Ingadóttir, Vibeke Þorbjörnsdóttir, Marta Ester Hjaltadóttir og Gunnhildur Hafsteinsdóttir og þakka Landssamtökin Þroskahjálp þeim kærlega fyrir vel unnin störf.

 

Framkvæmdaráð skipa: 

  • Bryndís Snæbjörndsdóttir, formaður
  • Ágústa Þorvaldsdóttir
  • Sif Sigurðardóttir
  • Sigrún Birgisdóttir
  • Sigurður Sigurðsson