Ný stjórn kjörin á landsþingi 2021

Frá landsþingi
Frá landsþingi

Á landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar 2021 sem fram fór um helgina á Grand Hótel var kjörin ný stjórn.

Nýja stjórn skipa:

  • Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður
  • Sunna Dögg Ágústsdóttir
  • Þórdís Erla Björnsdóttir
  • Leó Már Jóhannsson
  • Áslaug Sveinsdóttir
  • Ólafur Snævar Aðalsteinsson
  • Sylvía Kristinsdóttir
  • Ingibjörg Gyða Guðrúnardóttir
  • Sigrún Birgisdóttir
  • Guðmundur Ármann Pétursson

 

Við þökkum fráfarandi stjórnarmönnum, þeim Bryndísi Snæbjörnsdóttur, Sigurði Sigurðssyni, Þuríði Sigurðardóttur, Rut Vestmann og Karen Dagmar Guðmundsdóttur, kærlega fyrir farsælt samstarf og óskum þeim farsældar í komandi verkefnum sínum!