Með okkar augum nú sýnt í Svíþjóð

Þættirnir sívinsælu Með okkar augum eru nú sýndir í sænska ríkissjónvarpinu, SVT1.

 

Þættirnir eiga enda fullt erindi við heiminn allan, og óskar Þroskahjálp öllum þeim sem koma að þáttunum til hamingju með þessa ánægjulegu útrás þáttaseríunnar. 

 

Þættina má nálgast á streymisveitu SVT1 hér.

Þættirnir eru auðvitað líka, sem fyrr, aðgengilegir á streymisveitu RÚV hér