Lokað

Vegna útfarar Ágústu Erlu Þorvaldsdóttur formanns Átaks og varaformanns samtakanna verður skrifstofa samtakanna lokuð í dag 2. september  frá kl. 12:00.