Kynningarfundur á auðskildu máli um breytingar á örorkulífeyriskerfinu.

Kynningarfundur á auðskildu máli um breytingar á örorkulífeyriskerfinu. 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra býður til kynningarfundar um breytingar á örorkulífeyriskerfinu föstudaginn 23. febrúar, kl. 16-17.
Fundurinn verður haldinn á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

 

Sérstaklega hvetjum við fatlað fólk til að mæta og eiga samtalið við ráðherra.
Öll velkomin.  
Bjóðum upp á kaffi, gos og kleinur.