Jafningjanámskeið Tabú

Freyja Haraldsdóttir og Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, talskonur Tabú
Freyja Haraldsdóttir og Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, talskonur Tabú
Jafningjanámskeið Tabú eru 6 vikna námskeið fyrir fatlað og langveikt fólk.
 
Á námskeiðunum er fjallað um hvernig okkur líður þegar réttindi okkar eru brotin vegna þess að við erum fötluð og/eða langveik og mögulega einnig vegna annarra þátta, t.d. af því að við erum hinsegin, af erlendum uppruna, fátæk eða kynsegin.