Fyrir okkur öll

Átakið Fyrir okkur öll er hluti af vitundarvakningu um réttindi fatlaðs fólks.

Þroskahjálp er samstarfsaðili í verkefninu sem er unnið í samvinnu ríkis, sveitarfélaga og hagsmunasamtaka.

Tilgangur þess er fyrst og fremst að kynna almenningi efni samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Skoða vefsíðu

 

Hluti af átakinu eru myndbönd þar sem fatlað fólk talar um hluti sem skipta þau máli. Hvað er gott og hverju þarf að breyta ?

Hvað finnst fötluðu fólk um rafrænt aðgengi? En persónulega talsmenn?

 Skoða myndböndin