FRESTAÐ: Frá okkar bæjardyrum séð

Á dögunum birtum við auglýsingu um námskeið á vegum Þroskahjálpar: Menning – frá okkar bæjardyrum séð.

Vegna þeirrar óvissu sem hefur skapast útaf COVID-19 hefur verið ákveðið að fresta námskeiðinu og verður það auglýst síðar.