Bæklingur fyrir kosningarnar 14. maí

Þroskahjálp hefur gert lítinn bækling fyrir kosningarnar sem verða laugardaginn 14. maí.

Bæklingurinn segir okkur:

  • Hvar við kjósum
  • Hvaða aðstoð er hægt að fá 
  • Hvað sveitar-stjórnar-kosningar eru
  • Hvað þarf að taka með sér
  • Hvernig maður greiðir atkvæði

Hægt er að prenta bæklinginn út og taka með sér á kjörstað.

Þú prentar út bæklinginn báðu megin á blaðið og brýtur svo saman.

Smelltu hér til að skoða bæklinginn.

Smelltu hér til að sjá hvernig þú brýtur bæklinginn saman.