Árni Múli í viðtali á Rás 1 um málefnasamninga nýrra sveitarstjórna

Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, mætti á Morgunvakt Rásar 1 í morgun til að fjalla um hve skarðan hlut málaflokkur fatlaðara bar frá borði í málefnasamningum nýrra meirihluta eftir sveitarstjórnakosningarnar í vor. 

Í viðtalinu er komið inn á ýmsa þætti þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk, og hvetjum við öll til að leggja við hlustir.

Viðtalið má hlusta á í sarpi RÚV hér.