Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, formáli 11

Ríkin, sem eiga aðild að samningi þessum,

e) sem viðurkenna að hugtakið fötlun er breytingum undirorpið og að rekja má fötlun til víxlverkunar milli skertra einstaklinga og viðhorfstengdra tálma og umhverfishindrana sem koma í veg fyrir fulla og virka þátttöku þeirra í samfélaginu á jafnréttisgrundvelli,