Félagsmálasáttmáli Evrópu, grein 10

12. gr. - Réttur til félagslegs öryggis
2. að gera almannatryggingum það hátt undir höfði, að það jafnist a.m.k. á við það, sem krafist er til fullgildingar á alþjóðavinnumálasamþykkt (nr. 102) um lágmark félagslegs öryggis,

3. að reyna smátt og smátt að hefja almannatryggingarnar á hærra stig,