Ofbeldi gegn fötluðum konum

Hér má nálgast bækling um ofbeldi gögn fötluðum konum.

 

Um bæklinginn:

  • Bæklingurinn var unninn af rannsóknar-setri í fötlunar-fræðum sem er í Háskóla Íslands.

  • Þau gerðu rannsókn um ofbeldi gegn fötluðum konum og hvort þær fái hjálpina sem þær þurfa.

  • Í rannsókninni var talað við fatlaðar konur sem höfðu orðið fyrir ofbeldi og við ráðgjafa sem hjálpa fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi.