Landssamtökin Þroskahjálp vinna að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks, með sérstaka áherslu á fólk með þroskahömlun og fötluð börn. Aðildarfélög að samtökunum eru rúmlega 20 með um 6000 félögum.
Samtökin fagna þessu frumvarpi og hvetja Alþingi til að samþykkja það
Frumvarp má lesa hér