Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (kostnaður við greiðslur), 55. mál.

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (kostnaður við greiðslur), 55. mál.

 

Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að hafa fengið frumvarpið til umsagnar.

Samtökin lýsa stuðningi við frumvarpið og hvetja velferðarnefnd til að styðja það og Alþingi til að samþykkja það eins skjótt og verða má.

 

Virðingarfyllst,

 

Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar

Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar

 

Nálgast má frumvarpið sem umsögnin á við hér.