Landssamtökin Þroskahjálp telja mjög mikilvægt í ljósi ástands á húsnæðismarkaði og þess hversu lágar örorkubætur eru hér á landi að réttur fatlaðs fólks til húsnæðisbóta verði eins mikill og nokkur kostur er.
Með vísan til framangreinds styðja samtökin frumvarpið.
Fumvarpið má skoða hér