Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur, nr. 75/2016, með síðari breytingum (réttur námsmanna og fatlaðs fólks).

Landssamtökin Þroskahjálp telja mjög mikilvægt í ljósi ástands á húsnæðismarkaði og þess hversu lágar örorkubætur eru hér á landi að réttur fatlaðs fólks til húsnæðisbóta verði eins mikill og nokkur kostur er.

Með vísan til framangreinds styðja samtökin frumvarpið.

Fumvarpið má skoða hér