Eldra fræðsluefni

Hér er að finna efni frá ráðstefnum, fundum og fræðslukvöldum sem Landsamtökin þroskahjálp hafa haldið í gegnum tíðina. Benda verður á að lög og reglur hefa breyst í gegnum tíðina en upplýsingar sem birtast eru frá þeim tíma sem viðburðinn átti sér stað.