Daðahús

Daðahús á Flúðum, við Akurgerði 10, er heilsárshús sem leigt er út yfir helgi eða vikudvalar.

Yfir sumarmánuðina er húsið eingöngu ætlað fötluðu fólki og aðstandendum þeirra. Húsið er leigt frá föstudegi kl. 15:00 til föstudags kl. 12:00 á sumrin.

Athugið að opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir sumarið 2021 og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl.

Verð

Vika: 40.000 kr.
Helgi: 20.000 kr. (aðeins fyrir vetrarútleigu)

Aðbúnaður og aðgengi 

Aðgengi í Daðahúsi er mjög gott.
Svefnpláss: 4 rúm, 1 sjúkrarúm, svefnsófi (150 cm) og lausar dýnur.
Hleðslustöð er fyrir rafbíla.
Internet og Apple TV.

  • Sjúkrarúm: já
  • Lyftari: já
  • Heitur pottur: já, með aðgengi fyrir lyftara
  • Sturtustóll: já
  • Sturtubekkur: já

Smelltu hér til að sjá myndir af Daðahúsi

 

Á Flúðum er fjölbreytt aðstaða, m.a. sundlaug. Sjá nánar HÉR 

Hægt er að sækja um hér að neðan.