Stefnu-mótun velferðar-ráðuneytisins

Inn-gangur

Hér  eru sett fram á auð-skildu máli helstu niður-stöður stefnu-mótunar ráðu-neytisins í mál-efnum fatlaðs fólks og fjölskyldna þeirra.

Ráðu-neytinu fannst kominn tími til  að endur-skoða þá hugmynda-fræði sem unnið hefur verid eftir, medal annars vegna  þess ad 25 ár eru sídan hugmynda-frædin kom fyrst fram í Lögum um adstod vid Þroska-hefta.

Evrópu-ár fatlaðra 2003 var líka vett-vangur umræðna um mál-efni fatlaðs fólks. Markmið ársins var ad vekja athygli á stödu fatlads fólks.

Því má segja að hug-myndir í þessari skyrslu séu líka til komnar vegna Evrópu-árs fatladra.

Í september 2004 ákvað félags-mála-ráðu-neytið að stofna 6 starfs-hópa.

Í hópunum var fólk med reynslu og þekkingu á þjónustu við fatlað fólk.


Leitað var til;

1) Notenda þjónustunnar

2) Aðstandenda þeirra sem hennar njóta

3) Starfs-manna

Í hópunum voru um 30 manns en mikið fleiri tóku þátt í hópa-starfinu á einn eða annan hátt.      

Form-leg réttar-staða fatlaðs fólks er vel tryggð en það þarf að tryggja betur raunveru-legan rétt þeirra.

Allir stjórn-mála-flokkar, almenningur og vinnu-veitendur segja að mál-efni fatlaðra og fjölskyldna skipti miklu máli.

Rannsóknir á fötlun og fræði-leg um-fjöllun um fatlað fólk hefur eflst á Íslandi og skiptir það miklu máli fyrir fram-þróun.

Íslendingar eru rík þjóð og eiga  því að vera í fremstu röð í mál-efnum fatlaðs fólk.


Þjónustan í dag

Rúm-lega 2.000 manns njóta nú þjónustu vegna búsetu, atvinnu, hæfingu og ýmis konar stoð-þjónustu. Það eru um 0.7% lands-manna.

Gert er ráð fyrir að á næstu 5 árum aukist þessi fjöldi í 2.400 eða 0.8% lands-manna.

 
Af þeim sem fá nú  þjónustu fá um 900 búsetu-þjónustu.


Styrk-leikar og veik-leikar

Styrk-leikar

Lög um mál-efni fatlaðra eiga að tryggja fötluðum jafn-rétti og sam-bærileg lífs-kjör á við aðra þjóð-félags-þegna og skapa þeim skil-yrði til þess að lifa eðli-legu lífi. Þessi mark-mið eru skýr og verða enn leiðar-ljós.

Þekking og menntun í mála-flokknum er traust, víð-tæk og eflist stöðugt. Sterk vitund er hjá starfs-fólki um virðingu gagn-vart fötluðum.

Þátt-taka notenda, sjálf-ræði og vald-efling eykst stöðugt.

Sterk hagsmuna-samtök eru mikilvæg.

Búsetu-þjónusta fyrir fatlað fólk á lands-byggðinni er víða góð.

Atvinna með stuðningi (AMS) hefur reynst vel til að finna fötluðu fólki störf á almennum vinnu-markaði.

Ýmis stoð-þjónusta er fyrir hendi.

Veik-leikar

Of margir aðilar sjá um þjónustu við fatlað fólk. „Kerfið“ er of flókið og ábyrgðin óljós.

Þjónustan þarf að vera heild-stæðari og sveigjan-legri og  miðast við þarfir hvers og eins.

Í þjónustu við full-orðið fólk þarf að virða betur sjálf-ræði og áhuga-svið þess.

Starfs-manna-velta er of mikil.

Fjöl-breyti-leiki í þjónustunni þarf að vera meiri.

Fjár-magn vantar, meðal annars til þróunar-verk-efna og rannsókna.

Stuðning skortir við foreldra þegar fatlað barn fæðist.

Bið-listar eru of langir eftir margs konar þjónustu.

Enn þá eru reknar al-tækar stofnanir og herbergja-sambýli.

Fólk á vinnu-stöðum fatlaðra nýtur ekki sömu réttinda og annað launa-fólk.

Aðal-markmið fyrir árin 2007-2016
 
Árið 2016:

Búi allt fatlað fólk við sömu lífs-kjör og lífs-gæði og aðrir Íslendingar.

Verði fag-leg þekking og færni starfs-fólks á Íslandi eins og best gerist í  Evrópu.

Verði gæði þjónustunnar eins og best gerist í Evrópu.

Mark-mið á einstökum mála-sviðum

Almennt

Á árunum 2007-2009 á að breyta lögum og reglu-gerðum í samræmi við þessa skýrslu.

Á árunum 2010-2011 verði megin-hluti þjónustu við fatlaða kominn til sveitar-félaga.


Heimili og búseta

Árið 2010 búi flest fatlað fólk í þjónustu-íbúðum eða á eigin vegum, hvort sem það þarf lítinn eða mikinn stuðning.

Fatlað fólk eins og aðrir velji sjálft hvar það býr og með hverjum.

 
Hús-næðið sé almenn eignar-íbúð,

leigu-íbúð eða sérstök þjónustu-íbúð í almennu íbúdar-hverfi.

Einstaklings-bundnum þörfum íbúa sé mætt.


Atvinna og hæfing

Réttur fatlaðra á vinnu-markaði verði hinn sami og annarra lands-manna.

Allt fatlað fólk fái tæki-færi til atvinnu eða annarra verka í samræmi við áhuga, styrk og hæfileika.

Ríki og sveitar-félög hvetji vinnu-veitendur til að ráða fatlað fólk til vinnu og móta sér stefnu í þeim efnum.

Réttar-staða, réttinda-gæsla og sjálfs-efling

Skoðað verði hvort rétt sé að skilgreina jafn-réttis-hugtakið þannig að það nái einnig til jafn-réttis fatlaðs og ófatlaðs fólks.

Með lögum þarf að tryggja öfluga og virka réttinda-gæslu.

Fólki verði gert eins auðvelt og hægt er að fylgja eftir réttindum sínum og geti haft áhrif á allar ákvarðanir sem teknar eru því viðkomandi.

Settar verði reglur um nauðung og þvingun.

Fötluðu fólki verði gefinn kostur á eigin tals-manni til að gæta hags-muna sinna

Ákvarðanir sem varða fatlað fólk verði ekki teknar nema í sam-ráði við það sjálft.

Fatlað fólk fái fræðslu um réttindi sín og skyldur og taki þátt í allriumræðu um sín mál.


Börn og fjölskyldur

Ábyrgð á þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra sé sam-hæfð hjá einum þjónustu-aðila í heima-byggð í sam-ráði við fjölskylduna.

Þegar þroska-röskun barns kemur í ljós skal þjónustu-aðili hafa frum-kvæði að því að kynna foreldrum hvaða þjónusta og stuðningur þeim býðst.

Í árs-lok 2008 verði bið-tími vegna greiningar ekki lengri en 6 mánudir og ekki lengri en 3 mánudir fyrir börn á aldrinum 0-6 ára.

Á árunum 2008-2010 verði komin greiningar-teymi út um allt land og að-gangur greiður að frum-greiningu í öllum lands-hlutum.

Stuðnings-þjónusta við fötluð börn og fjölskyldur þeirra  verði bætt.

Fötluðum börnum verði tryggð heils-dags-þjónusta með viðveru eftir skóla-tíma og í skóla-hléum.

Fatlað fólk njóti almennrar félags-þjónustu og heil-brigðis-þjónustu. Auk þess sé í boði öflug sértæk sál-fræðileg ráðgjöf, félags-ráð-gjöf, þroska-þjálfun og iðju-þjálfun.

Lið-veisla til frí-stunda og fjöl-breytileg ferða-þjónusta verði í boði.

Á árunum 2006-2010 verði þjónusta fyrir fólk með geð-fötlun full-nægt.

Í íbúðar-húsnæði með sam-eiginlegu rými eigi hver íbúi kost á því að halda sjálf-stætt heimili með nægi-legu einka-rými.

Velji fólk að búa með öðrum getur það valið sér sambýlis-fólk.

Frekari lið-veisla verði aukin verulega á næstu þremur árum.

Þróuð verði lið-veisla sem notendur stjórna og velja sjálfir starfs-fólk.

Stuðningur við fatlað fólk til atvinnu-leitar og atvinnu-þátttöku verði þar sem aðrir lands-menn fá slíkan stuðning.

Starfs-þjálfunar-stöðvar og hæfingar-stöðvar verði í nánum tengslum við  almenna vinnu-staði.

Atvinna með stuðningi (AMS) og starfs-endur-hæfing verði efld á næstu 2 til 3 árum.

Hægt verði að fá  fjár-hagslegan stuðning til náms og til að skapa sér sjálf-stætt starf.

Fatlað fólk  eigi greiðan aðgang að hvers kyns upp-lýsingum um það sjálft og réttindi sín.

Fatlað fólk eigi rétt á aðstoð við að þekkja réttindi sín og láta í ljós skoðanir sínar.

Skýr ákvæði verði um réttinda-gæslu fyrir þá sem eiga erfitt með að meta hvort og hvenær réttur er brotinn á þeim.


Mótun við-horfa

Nokkuð áberandi er viðhorf með-aumkunar til fatlaðra. Með fræðslu þarf að leið-rétta það og styrkja stöðu fatlaðs fólks sem jafningja annarra í sam-félaginu.

Unnið verði skipu-lega að því frá árinu 2007 að kynna mál-efni þeirra sem búa við fötlun.

Fatlað fólk verði eins oft og hægt er sjálft tals-menn í málum sem varða það sjálft. Frá árinu 2007 verði haldin nám-skeið til að auka getu þeirra til þess.

Fatlað fólk eigi eins og aðrir kost á fjölskyldu-lífi hver sem fötlun þess er.

Ráð-gjöf og stuðningur við sein-færa foreldra verði til reiðu eftir þörfum.


Mótum fram-tíð, þjónusta við fötluð börn og full-orðna 2007-2016.

Bæklingurinn var unnin af:

Friðriki Sigurðssyni, fram-kvæmda-stjóra Land-samtakanna Þroskahjálp og

Nínu Kjartansdóttur, þroska-þjálfa-nema  veturinn 2007.

 

Land-samtökin Þroskahjálp 2007

 
Það verði í sam-ráði og sam-vinnu við hagsmuna-samtök fatlaðs fólks og aðstandenda þess.

Komið verði á vef-svæði þar sem eru spjall-rásir og upp-lýsingar um fatlanir.

Markmið, saman-tekt og helstu niður-stöður

 

Inn-gangur

Hér  eru sett fram á auð-skildu máli helstu niður-stöður stefnu-mótunar félags-mála-ráðu-neytisins í mál-efnum fatlaðs fólks og fjölskyldna þeirra.

 

Ráðu-neytinu fannst kominn tími til  að endur-skoða þá hugmynda-fræði sem unnið hefur verid eftir, medal annars vegna  þess ad 25 ár eru sídan hugmynda-frædin kom fyrst fram í Lögum um adstod vid

Þroska-hefta.


  

Evrópu-ár fatlaðra 2003 var líka vett-vangur umræðna um

mál-efni fatlaðs fólks. Markmið ársins var ad vekja athygli á stödu fatlads fólks.

 

Því má segja að hug-myndir í þessari skyrslu séu líka til komnar vegna Evrópu-árs fatladra.

 

 

 

 

 

 


Í september 2004 ákvað

félags-mála-ráðu-neytið að stofna 6 starfs-hópa.

 

Í hópunum var fólk med reynslu og þekkingu á þjónustu við fatlað fólk.


Leitað var til;

 

1) Notenda þjónustunnar

2) Aðstandenda þeirra sem hennar njóta

3) Starfs-manna

 

Í hópunum voru um 30 manns en mikið fleiri tóku þátt í hópa-starfinu

á einn eða annan hátt.      


Form-leg réttar-staða fatlaðs fólks er vel tryggð en það þarf að tryggja betur

raunveru-legan rétt þeirra.

 

Allir stjórn-mála-flokkar, almenningur og vinnu-veitendur segja að mál-efni fatlaðra og fjölskyldna skipti miklu máli.

 

Rannsóknir á fötlun og fræði-leg um-fjöllun um fatlað fólk hefur eflst á Íslandi og skiptir það miklu máli fyrir fram-þróun.

 

Íslendingar eru rík þjóð og eiga  því að vera í fremstu röð í mál-efnum fatlaðs fólk.


 


 


Þjónustan í dag

 

Rúm-lega 2.000 manns njóta nú þjónustu vegna búsetu, atvinnu,

hæfingu og ýmis konar stoð-þjónustu. Það eru um 0.7% lands-manna.

 

Gert er ráð fyrir að á næstu 5 árum aukist þessi fjöldi í 2.400 eða 0.8% lands-manna.

  

Af þeim sem fá nú  þjónustu fá um 900 búsetu-þjónustu.Styrk-leikar og veik-leikar

 

Styrk-leikar

Lög um mál-efni fatlaðra eiga að tryggja fötluðum jafn-rétti og

sam-bærileg lífs-kjör á við aðra

þjóð-félags-þegna og skapa þeim skil-yrði til þess að lifa eðli-legu lífi. Þessi mark-mið eru skýr og verða enn leiðar-ljós.

 

Þekking og menntun í mála-flokknum er traust, víð-tæk og eflist stöðugt. Sterk vitund er hjá starfs-fólki um virðingu gagn-vart fötluðum.


Þátt-taka notenda, sjálf-ræði

og vald-efling eykst stöðugt.

 

Sterk hagsmuna-samtök eru

mikilvæg.

 

Búsetu-þjónusta fyrir fatlað fólk

á lands-byggðinni er víða góð.

 

Atvinna með stuðningi (AMS) hefur reynst vel til að finna fötluðu fólki störf á almennum vinnu-markaði.

 

Ýmis stoð-þjónusta er fyrir hendi.


Veik-leikar

 

Of margir aðilar sjá um þjónustu við fatlað fólk. „Kerfið“ er of flókið og ábyrgðin óljós.

 

Þjónustan þarf að vera

heild-stæðari og sveigjan-legri

og  miðast við þarfir hvers og eins.

 

Í þjónustu við full-orðið fólk þarf að virða betur sjálf-ræði og áhuga-svið þess.

 

Starfs-manna-velta er of mikil. 


Fjöl-breyti-leiki í þjónustunni

þarf að vera meiri.

 

Fjár-magn vantar, meðal annars

til þróunar-verk-efna og

rannsókna.

 

Stuðning skortir við foreldra

þegar fatlað barn fæðist.

 

Bið-listar eru of langir eftir

margs konar þjónustu.

 

Enn þá eru reknar al-tækar

stofnanir og herbergja-sambýli.

 

Fólk á vinnu-stöðum fatlaðra nýtur ekki sömu réttinda og annað launa-fólk.


Aðal-markmið fyrir árin 2007-2016

 

Árið 2016:

 

    Búi allt fatlað fólk við sömu lífs-kjör og

lífs-gæði og aðrir

Íslendingar.

 

    Verði fag-leg þekking og færni starfs-fólks á Íslandi eins og best gerist í  Evrópu.

 

    Verði gæði þjónustunnar eins og best gerist í Evrópu.


Mark-mið á einstökum mála-sviðum

 

Almennt

Á árunum 2007-2009 á að breyta lögum og

reglu-gerðum í samræmi við þessa skýrslu.

 

Á árunum 2010-2011 verði megin-hluti þjónustu við fatlaða kominn til

sveitar-félaga.

 

 


Heimili og búseta

 

Árið 2010 búi flest fatlað fólk í þjónustu-íbúðum eða á eigin vegum, hvort sem það þarf lítinn eða mikinn stuðning.

 

Fatlað fólk eins og aðrir velji sjálft hvar það býr 

og með hverjum.

 

Hús-næðið sé almenn eignar-íbúð,

leigu-íbúð eða sérstök þjónustu-íbúð í almennu íbúdar-hverfi.

Einstaklings-bundnum

þörfum íbúa sé mætt.

 

 

 


Atvinna og hæfing

 

Réttur fatlaðra á vinnu-markaði verði hinn sami og annarra lands-manna.

 

Allt fatlað fólk fái tæki-færi til atvinnu eða annarra verka í samræmi við áhuga, styrk og hæfileika.

 

Ríki og sveitar-félög hvetji vinnu-veitendur til að ráða fatlað fólk til vinnu og móta sér stefnu í þeim efnum.

 

 

 


Réttar-staða, réttinda-gæsla

og sjálfs-efling

 

 

Skoðað verði hvort rétt sé að skilgreina jafn-réttis-hugtakið þannig að það nái einnig til jafn-réttis fatlaðs og ófatlaðs fólks.

 

Með lögum þarf að tryggja öfluga og virka réttinda-gæslu.

 

Fólki verði gert eins auðvelt og hægt er að fylgja eftir réttindum sínum og geti haft áhrif á allar ákvarðanir sem teknar eru því

viðkomandi.

 

  

Settar verði reglur um nauðung og þvingun.

 

Fötluðu fólki verði gefinn kostur á eigin tals-manni til að gæta

hags-muna sinna

 

Ákvarðanir sem varða fatlað fólk verði ekki teknar nema í sam-ráði við það sjálft.

 

Fatlað fólk fái fræðslu um réttindi sín og skyldur og taki þátt í allri

umræðu um sín mál.

 

 


Börn og fjölskyldur

 

Ábyrgð á þjónustu við fötluð börn og

fjölskyldur þeirra sé sam-hæfð hjá einum þjónustu-aðila í heima-byggð í sam-ráði við fjölskylduna.

 

Þegar þroska-röskun barns kemur í ljós skal þjónustu-aðili hafa frum-kvæði að því að kynna foreldrum hvaða þjónusta og stuðningur þeim býðst.

 

Í árs-lok 2008 verði bið-tími vegna greiningar ekki lengri en

6 mánudir og ekki lengri en 3 mánudir

fyrir börn á aldrinum 0-6 ára.

 

  

Á árunum 2008-2010 verði komin greiningar-teymi út um allt land og að-gangur greiður að frum-greiningu í öllum lands-hlutum.

 

Stuðnings-þjónusta við fötluð börn og fjölskyldur þeirra  verði bætt.

 

Fötluðum börnum verði tryggð heils-dags-þjónusta með viðveru eftir skóla-tíma og í skóla-hléum.

 

 

 

Fatlað fólk njóti almennrar

félags-þjónustu og

heil-brigðis-þjónustu. Auk þess sé í boði öflug sértæk sál-fræðileg ráðgjöf, félags-ráð-gjöf,

þroska-þjálfun og iðju-þjálfun.

 

Lið-veisla til frí-stunda og

fjöl-breytileg ferða-þjónusta verði í boði.

 

Á árunum 2006-2010 verði þjónusta fyrir fólk með geð-fötlun full-nægt.


Í íbúðar-húsnæði með

sam-eiginlegu rými eigi hver íbúi kost á því að halda sjálf-stætt

heimili með nægi-legu einka-rými.

 

Velji fólk að búa með öðrum

getur það valið sér

sambýlis-fólk.

 

Frekari lið-veisla verði aukin verulega á næstu þremur árum.

 

Þróuð verði lið-veisla sem notendur stjórna og velja sjálfir starfs-fólk.


Stuðningur við fatlað fólk til atvinnu-leitar og

atvinnu-þátttöku verði þar sem aðrir lands-menn fá slíkan stuðning.

 

Starfs-þjálfunar-stöðvar og

hæfingar-stöðvar verði í nánum tengslum við  almenna

vinnu-staði.

 

Atvinna með stuðningi (AMS) og

starfs-endur-hæfing verði efld á næstu 2 til 3 árum.

 

Hægt verði að fá  fjár-hagslegan stuðning til náms og til að skapa sér sjálf-stætt starf.


  

 

Fatlað fólk  eigi greiðan aðgang að hvers kyns upp-lýsingum um það sjálft og réttindi sín.

 

Fatlað fólk eigi rétt á aðstoð við

að þekkja réttindi sín og láta í ljós skoðanir sínar

 

Skýr ákvæði verði um réttinda-gæslu fyrir þá sem eiga erfitt með að meta hvort og hvenær réttur er brotinn á þeim.Mótun við-horfa

 

Nokkuð áberandi er viðhorf með-aumkunar til fatlaðra. Með fræðslu þarf að leið-rétta það og styrkja stöðu fatlaðs fólks sem jafningja annarra í

sam-félaginu.

 

Unnið verði skipu-lega að því frá árinu 2007 að kynna mál-efni þeirra sem búa við fötlun.

 

  

Fatlað fólk verði eins oft og hægt er sjálft tals-menn í málum sem varða það sjálft. Frá árinu 2007 verði haldin nám-skeið til að auka

getu þeirra til þess.

 

Fatlað fólk eigi eins og aðrir kost á fjölskyldu-lífi hver sem fötlun þess er.

 

Ráð-gjöf og stuðningur við

sein-færa foreldra verði til reiðu eftir þörfum.


 

 

 

 

 

Texti þessa bæklings er unnin upp úr

saman-tekt og helstu niður-stöðum

Stefnu-mótunar

félags-mála-ráðu-neytisins

Mótum fram-tíð, þjónusta við fötluð börn og full-orðna 2007-2016.

 

Bæklingurinn var unnin af

Friðriki Sigurðssyni, fram-kvæmda-stjóra Land-samtakanna Þroskahjálp og

Nínu Kjartansdóttur, þroska-þjálfa-nema  veturinn 2007.

 

Land-samtökin Þroskahjálp 2007

 


 

 

Það verði í sam-ráði og

sam-vinnu við hagsmuna-samtök fatlaðs fólks og aðstandenda þess.

 

 

Komið verði á vef-svæði þar

sem eru spjall-rásir og

upp-lýsingar um fatlanir.