Málþing: Lifandi tækni: fatlað fólk í tæknivæddri framtíð

Laugardaginn 19. október 2024 fer fram málþing Þroskahjálpar:

Lifandi tækni
málþing um fatlað fólk í tæknivæddri framtíð

Málþingið verður haldið á Hótel Reykjavík Grand kl. 13.00–17.00

Lifandi tækni - málþing Þroskahjálpar um fatlað fólk í tæknivæddri framtíð

Facebook viðburður

SKRÁNING


Má Þroskahjálp senda þér upplýsingar um starfið og viðburði?