Þriðja fræðslukvöld Þroskahjálpar og Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar

Þriðja fræðslukvöldaröð Þroskahjálpar og Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar verður haldið þriðjudaginn 28. mars nk. kl. 20:00 að Háaleitisbraut 13.  

Í þetta sinn verður starfsemi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra kynnt, það gera þau Gerður Gústavsdóttir, Áslaug Guðmundsdóttir, Margrét Vala Marteinsdóttir og Vilmundur Gíslason.

Fjallað verður um:

  • Starfsemi Æfingastöðvar
  • Sjúkra- og iðjuþjálfun; hvað er í boði?
  • Hvernig kemst barnið að?
  • Reykjadalur

Fræðslukvöldið verður streymt á feisbókarsíðum Þroskahjálpar og Sjónarhóls, og þar verður jafnframt hægt að koma með spurningar til frummælenda.

Allir velkomnir á þetta fræðslukvöld – ekkert þátttökugjald.

Skráning hér