Minningarsjóður

Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar er stofnaður til minningar um Jóhann Guðmundsson, lækni, sem var fæddur 8. júlí 1933 og lést 2. júlí 1990.


Markmið sjóðsins er að styrkja fatlað fólk til að sækja rétt sinn.

 

Í stjórn sjóðsins eru nú:
-Hrefna Haraldsdóttir, formaður.
-Bjarni Kristjánsson.
-Helga Baldvins- og Bjargardóttir.
-Laufey Gissurardóttir.
-Tómas Gunnarsson.

 

Einnig er hægt að leggja inn frjáls framlög til samtakanna. 

  

Styrkja starfið                                                              Kaupa minningarkort