Fréttir

Nokkur orð um fjárlagafrumvarpið 2019.

Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 og er það nú til meðferðar á Alþingi. Í frumvarpinu er ýmislegt eða vantar ýmislegt sem hlýtur að vekja spurningar, athygli, vonbrigði og jafnvel undrun hjá fötluðu ólki og áhugafólki um mannréttindi og jöfn tækifæri fólks hér á landi.
Lesa meira

Mjög mikilvæg þingsályktunartillaga fyrir mannréttindi fatlaðs fólks.

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði tekinn í íslensk lög.
Lesa meira

Starfsbraut. – Hvað svo?

Landssamtökin Þroskahjálp stóðu fyrir fundi í gærkvöldi sem hafði yfirlskriftina Starfsbraut. - Hvað svo?
Lesa meira

Umsögn Þroskahjálpar vegna áforma um endurskoðun á lögum um umboðsmann barna.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna um grænbók á málefnasviði hagskýrslugerðar, grunnskráa og upplýsingamála.

Lesa meira

Umsagnir Þroskahjálpar um drög að reglugerðum skv. l. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk.

Lesa meira

Grafalvarleg staða!

Hjá Landssamtökunum Þroskahjálp var haldinn fjölmennur fundur með foreldrum ungmenna sem hafa útskrifast af starfsbrautum framhaldsskólanna.
Lesa meira

BJÖRG – bjargráð tilfinningastjórnunar fyrir fólk með þroskaraskanir

STRÁ (stuðnings- og ráðgjafarteymi Reykjavíkurborgar) halda í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp námskeið á Hótel Örk í Hveragerði 26. - 28. september nk.
Lesa meira

Sumarlokun

Skrifstofa samtakanna verður lokuð vegna sumarleyfa frá 9. júlí. Opnum aftur 7. ágúst.
Lesa meira

Seinfærir foreldrar leita til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna forsjársviptingar.

Fréttatilkynningu OPUS lögmanna sem fara með málið fyrir foreldrana má lesa hér:
Lesa meira