Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um tillögu til þingsályktunar um fjámálaáætlun fyrir árin 2026 – 2030

Lesa meira

Réttindaganga á baráttudegi

Fjölmennum í kröfugöngu 1. maí og krefjumst aukinna réttinda fyrir fatlað fólk. Betri kjör, bætt aðgengi og betri menntun. Baráttumálin eru ótal mörg og mikilvægt að láta heyra í sér og sýna samstöðu.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna til ársins 2035

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um námsgögn

Lesa meira

Upplýsingatorg opnar á Island.is. Tímamót í þjónustu við aðstandendur fatlaðra barna

Nýtt vefsvæði á island.is um réttindi og þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Verkefnið er unnið af Þroskahjálp í samstarfi við Mennta-og barnamálaráðuneytið. Upplýsingar eru aðgengilegar bæði á íslensku og ensku, og verða aðgengilegar á fleiri tungumálum í næsta áfanga verkefnisins.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um þingsályktun um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025-2028, 227. mál.

Lesa meira

Hvað með okkur? Vel heppnað málþing

Þátttakendur í málþinginu „Hvað með okkur?“ sem var haldið 11. apríl á Hilton Nordica Reykjavík virðast flestir sammála um að þetta hafi verið tímamótaviðburður.
Lesa meira

Þroskahjálp og FEDOMA í Berlín

Í síðustu viku tóku fulltrúar Þroskahjálpar og FEDOMA (Federation of Disability Organizations in Malawi) sameiginlega þátt í Global Disability Summit í Berlín með það að markmiði að kynna samstarfsverkefni samtakanna í Malaví.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um dánaraðstoð, 59. mál

Lesa meira