Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Landsamtökin Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks á Íslandi. Smelltu á bæjarfélögin hér til hliðar og þá verður þér vísað á síðu þess sveitarfélags. Ef þú sérð villu skaltu láta skrifstofu Þroskahjálpar vita.