Ferðaþjónusta fatlaðra

Landsamtökin Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um ferðaþjónustu fatlaðra á Íslandi.  Hægt verður hér að nálgast upplýsingar um hvernig á að sækja um ferðaþjónstu. Smelltu á tengilinn og hann vísa þér á þá síðu hjá hverju sveitarfélagi sem segir þér hvernig hægt er að sækja um ferðaþjónustu.

Sveitarfélögin eru talin upp og er þeim skipt niður eftir landshlutum. Ef vart verður við villur eða upplýsingar eru ekki réttar væri vel þegið að fá ábendingar sendar á skrifstofu Landsamtakanna Þroskahjalpar.