Á þessari síðu er að finna upplýsingar um þjónustu við fatlað fólk á Íslandi sem er bundið í lög og reglugerðir. Hér til hliðar er hægt að finna hverjir sinna þjónustu við fatlað fólk á hverju landssvæði fyrir sig.
Þarna er einnig að finna upplýsingar um Daðahús á Flúðum og gistiheimilið í Melgerði 7 Kópavogi sem samtökin reka.