Sumarlokun skrifstofu Þroskahjálpar

Rauðsmári úr íslenskri náttúru. Gleðilegt sumar!
Rauðsmári úr íslenskri náttúru. Gleðilegt sumar!

Skrifstofa Landssamtakanna Þroskahjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með 1. júlí til og með 31. júlí.

 

Á þessum tíma verður lokað fyrir símann okkar, en alltaf má senda okkur tölvupóst á throskahjalp@throskahjalp.is eða senda okkur skilaboð á samfélagsmiðlum samtakanna, þó eitthvað gæti tekið lengri tíma að svara en vant er. 

 

Við óskum fötluðu fólki, aðstandendum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegs sumars, og hlökkum til baráttunnar fyrir réttindum og hagsmunum fatlaðs fólks á komandi hausti!