Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar

Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar er stofnaður til minningar um Jóhann Guðmundsson, lækni, sem var fæddur 8. júlí 1933 og lést 2. júlí 1990.


Markmið sjóðsins er að styrkja fatlað fólk til að sækja rétt sinn.

Í stjórn sjóðsins eru nú:
- Hrefna Haraldsdóttir, formaður.
- Friðrik Sigurðsson
- Helga Baldvins- og Bjargardóttir.
- Laufey Gissurardóttir.
- Svavar Kjarrval Lúthersson.
- Sigurður Sigurðsson

 

Viljir þú styrkja sjóðinn getur þú millifært á:

Kennitala: 521176-0409
Reikningsnúmer: 0526-26-5277

Viljir þú kaupa minningarkort getur þú sent okkur tölvupóst á throskahjalp@throskahjalp.is eða hringt í síma 588 9390.