Fréttir

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna nauðungarsölu á eign fatlaðs manns í Reykjanesbæ á íslensku og pólsku

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna nauðungarsölu á eign fatlaðs manns í Reykjanesbæ á íslensku og pólsku
Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu Þroskahjálpar

Skrifstofa Þroskahjálpar lokar í júlí og opnar aftur í ágúst.
Lesa meira

Gullkistan fær viðurkenningu Þroskahjálpar

Þroskahjálp veitti á föstudaginn viðurkenningu til framúrskarandi verkefnis B.A. nema í Þroskaþjálfafræði við HÍ
Lesa meira

Við getum breytt heiminum – eitt skref í einu en þó alltaf í rétta átt.

Þroskahjálp átti þrjá fulltrúa í sendinefnd Íslands á ráðstefnu aðildarríkja að samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Anna Lára skrifaði niður hugleiðingar eftir þessa merkilegu ferð.
Lesa meira

Hátt í 40 fötluð ungmenni bíða eftir framhaldsskólaplássi

Þroskahjálp kallaði fyrr í vor eftir upplýsingum frá Menntamálastofnun um fjölda fatlaðra ungmenna sem væri enn á bið eftir skólavist í framhaldsskóla landsins.
Lesa meira

Auðlesið mál: Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála skrifar um alvarlegt mál sem gerðist í Reykjadal.

Nú hefur Gæða- og eftirlitsstofnun velferðamála skrifað um alvarlegt mál sem gerðist í sumar-búðum í Reykjadal.
Lesa meira

Áskorun stjórnar Landssamtakanna Þroskahjálpar á íslensk stjórnvöld

(Auðlesin útgáfa inni í frétt) Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar skorar á ríkisstjórnina að grípa tafarlaust til aðgerða sem duga til að koma í veg fyrir að vaxtahækkanir og að verðbólga skerði enn meira þau sultarkjör, sem fatlað fólk býr nú við og dæmi það til enn meiri fátæktar.
Lesa meira

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna atviks í Reykjadal

Í vikunni birti Gæða- og eftirlitsstofnun velferðamála skýrslu um alvarlegt atvik sem varð í Reykjadal síðasta sumar. Skýrslan var gerð í kjölfar úttektar stofnunarinnar á starfseminni í Reykjadal.
Lesa meira

Heimsókn Norræna fötlunarráðsins

Í vikunni sem leið fengum við góða heimsókn frá fulltrúum Norræna fötlunarráðsins. Þroskahjálp og Þjónustu- og þekkingamiðstöð blindra og sjónskertra stóðu að móttökunni saman.
Lesa meira

Meinlaust?

Meinlaust? fyrir birtingarmyndir öráreitni sem fatlað fólk verður fyrir í samfélaginu og er tilgangurinn að fá fólk til að opna augun fyrir afleiðingum sem öráreitni hefur í för með sér.
Lesa meira