Fréttir

Börn á biðlistum

Umboðsmaður barna hefur nú birt upplýsingar um bið barna eftir þjónustu. Tölurnar eru verulega sláandi og sýnir að töluverð fjölgun hefur orðið á biðlistum.
Lesa meira

Sæti við borðið — ferð um landið

Þroskahjálp, í samstarfi við Fjölmennt og Átak, ferðast nú um landið með fræðslu fyrir fatlað fólk um störf notendaráða.
Lesa meira

Yfirlýsing vegna neyðarfundar um málefni fólks á flótta

Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð í síðustu viku saman að neyðarfundi til að ræða þá mannúðarkrísu sem upp er komin með framkvæmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu.
Lesa meira

Ert þú á biðlista eftir húsnæði í Reykjavík?

Þroskahjálp hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá afhentar upplýsingar um þá einstaklinga sem voru á biðlista eftir húsnæði fyrir fatlað fólk þann 1. apríl 2023.
Lesa meira

Aðeins 8 komast inn í starfstengt diplómunám HÍ

Háskóli Íslands tekur á ári hverju á móti nemendum í starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun. Í ár fengu eingöngu 8 nemar skólavist af þeim 16 sem sóttu um það.
Lesa meira

Þroskahjálp ásamt 22 samtökum lýsa þungum áhyggjum af stöðu flóttafólks á Íslandi

Frétt hefur verið uppfærð
Lesa meira

Ársskýrsla umboðsmanns barna afhent forsætisráðherra

Lesa meira

Skammarlegt óréttlæti við nauðungaruppboð á aleigu fatlaðs manns

Lesa meira

Gullkistan — borðspil hannað fyrir fatlað fólk

Gullkistan er borðspil sérstaklega hannað fyrir fatlað fólk í huga. Spilið inniheldur spurningar táknaðar með tákn með tali tjáskiptaleiðinni.
Lesa meira

Auðlesið mál: Yfirlýsing Þroskahjálpar um sölu á íbúð sem fatlaður maður átti

Þroskahjálp las fréttir um að sýslu-maður hefði selt íbúð sem fatlaður maður átti.
Lesa meira