Með okkar augum

Okkur er sönn ánægja að segja frá því að sjöunda sería hinna margverðlaunuðu þátta  Með okkar augum fer í loftið þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20.10. Efnistök eru að venju fjölbreytt, fræðandi og áræðin. Ekki missa af frábærum þáttum á RUV á þriðjudagskvöldum í haust.

Þættirnir hafa hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga.