Lög, reglur og samningar, virðing og tillitsleysi

Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður samtakanna og Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri rituðu grein sem birtist í Kjarnanum sl. föstudag. Greinin fjallar um mikilvæg réttinda- og hagsmunamál fatlaðs fólks. Fyrr í þessum mán­uði álykt­uðu Lands­sam­tökin Þroska­hjálp um mörg mjög mik­il­væg rétt­inda- og hags­muna­mál fatl­aðs fólks. Því miður er það allt of margt í þeim mála­flokki sem stjórn­völd ríkis og sveit­ar­fé­laga gera ekki nægi­lega vel og sumt gera þau svo illa að það upp­fyllir engan veg­inn skyldur sem þau hafa sam­kvæmt lög­um, stjórn­ar­skrá, samn­ingi Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks og öðrum mann­rétt­inda­samn­ingum sem Ísland hefur skuld­bundið sig til að virða og fram­fylgja.

Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður samtakanna og Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri rituðu grein sem birtist í Kjarnanum sl. föstudag. Greinin fjallar um mikilvæg réttinda- og hagsmunamál fatlaðs fólks.

Fyrr í þessum mán­uði álykt­uðu Lands­sam­tökin Þroska­hjálp um mörg mjög mik­il­væg rétt­inda- og hags­muna­mál fatl­aðs fólks. Því miður er það allt of margt í þeim mála­flokki sem stjórn­völd ríkis og sveit­ar­fé­laga gera ekki nægi­lega vel og sumt gera þau svo illa að það upp­fyllir engan veg­inn skyldur sem þau hafa sam­kvæmt lög­um, stjórn­ar­skrá, samn­ingi Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks og öðrum mann­rétt­inda­samn­ingum sem Ísland hefur skuld­bundið sig til að virða og fram­fylgja. 

Greinina má lesa hér