Áskorun til stjórnvalda vegna fullgildingar viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Sameiginleg áskorun Landssamtakanna Þroskahjálpar, Tabú, Geðhjálpar, Öryrkjabandalags Íslands, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknarseturs í fötlunarfræðum til stjórnvalda vegna fullgildingar viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Áskorunina má lesa hér