Bréf sent félags- og jafnréttisráðherra varðandi vistunarúrræði fyrir börn með fötlun

Bréf sent félags- og jafnréttisráðherra vegna upplýsinga sem koma fram í svari ráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni, alþingismanni, varðandi vistunarúrræði fyrir börn með fötlun, en Landssamtökin Þroskahjálp  telja  nauðsynlegt að skoðað verði sérstaklega hvernig eftirliti og framkvæmd er háttað varðandi vistun fatlaðra barna hér á landi.

Bréfið má lesa hér

Fyrirspurn til ráðherra má skoða hér