Stefnumótun 2016

Landssamtökin Þroskahjálp boða til opins stefnumótunarfundar laugardaginn 12. mars n.k. klukkan 13-17. Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Þar gefst félagsmönnum aðildarfélaga Þroskahjálpar kostur á að taka þátt í samtali og rýni á starf og stefnu samtakanna.

SKRÁNING